4. flokkur KA ═slandsmeistari (myndir og myndband)

Fˇtbolti
4. flokkur KA ═slandsmeistari (myndir og myndband)
═slandsmeistarar 2020! (mynd: EBF)

Strßkarnir Ý 4. flokki ger­u sÚr lÝti­ fyrir og unnu 3-2 barßttusigur Ý ˙rslitaleik ═slandsmˇtsins sem fram fˇr ß Greifavellinum Ý dag og h÷mpu­u ■ar me­ sjßlfum ═slandsmeistaratitlinum. Strßkarnir sřndu mikinn karakter eftir a­ hafa lent undir og sneru leiknum sÚr Ývil.

KA tˇk ß mˇti Stj÷rnunni Ý leik dagsins en fyrir leikinn Ý dag voru Stj÷rnumenn ˇsigra­ir Ý allt sumar og h÷f­u me­al annars unni­ 6-2 sigur ß li­i KA. En ■a­ břr mikill karakter Ý strßkunum okkar og ■eir hafa bŠtt sig jafnt og ■Útt Ý allt sumar og ■eir sřndu hva­ Ý ■eim břr ß stˇra svi­inu.


Leikurinn var Ý beinni ˙tsendingu ß KA-TV og hÚr er hŠgt a­ sjß m÷rkin ˙r leiknum

Ůa­ voru a­ vÝsu gestirnir sem nß­u forystunni ß 30. mÝn˙tu ■rßtt fyrir a­ KA hafi fengi­ nokkur ˙rvalsfŠri. Strßkarnir lÚtu ■a­ hinsvegar ekki fß ß sig og ■eir voru ekki lengi a­ svara fyrir sig me­ marki a­eins tveimur mÝn˙tum sÝ­ar ■egaráGabriel Lukas Freitas Meira kom boltanum Ý neti­ eftir miki­ klafs Ý teignum upp˙r aukaspyrnu. Sta­an var ■vÝ j÷fn 1-1 ■egar li­in gengu til b˙ningsherbergja sinna.


Smelltu ß myndina til a­ sko­a myndir Egils Bjarna frß leiknum

KA tˇk svo forystuna strax Ý upphafi sÝ­ari hßlfleiks eftir frßbŠra sendingu innfyrir v÷rn gestanna og Elvar Mßni Gu­mundsson renndi boltanum Ý neti­ af stakri snilld eftir a­ hafa leiki­ ß markv÷r­ Stj÷rnunnar. En gestirnir gßfust ekki upp og ■eir j÷fnu­u metin ■egar Elmar Freyr Hauksson ger­i sitt anna­ mark ß 61. mÝn˙tu.

Aftur voru strßkarnir hinsvegar sn÷ggir a­ svara fyrir sig en ■eir uppskßru vÝtaspyrnu tŠpri mÝn˙tu sÝ­ar sem Dagbjartur B˙i DavÝ­sson skora­i ˙r af ÷ryggi og trygg­i 3-2 sigur okkar li­s.áFrßbŠru sumri hjß m÷gnu­u li­i lauk ■vÝ me­ ■eim stˇra og ekki spurning a­ ■etta li­ okkar ß svo sannarlega framtÝ­ina fyrir sÚr!


Smelltu ß myndina til a­ sko­a myndir SŠvars Geirs frß leiknum

═slandsmeistarar KA Ý 4. flokki 2020
Almar Írn Rˇbertsson, Andri Valur Finnbogason,áAskur Nˇi Barry,áDagbjartur B˙i DavÝ­sson,áDagur ┴rni Heimisson,áElvar Mßni Gu­mundsson,áGabriel Lukas Freitas Meira, Helgi Mßr Ůorvaldsson,á═var Arnbro ١rhallsson,áJˇhann Mikael Ingˇlfsson,áKonrß­ Birnir Gunnarsson, Magn˙s Dagur Jˇnatansson, Magn˙s Mßni Sigursteinsson, Mßni Dalstein Ingimarsson,áMikael Breki ١r­arson,áSigursteinn Ţmir Birgisson, ١rir Írn Bj÷rnsson, Valdimar Logi SŠvarsson og Írn Ingvarsson.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is