Arion banki styrkir knattspyrnudeild KA nŠstu 3 ßrin

Fˇtbolti

Arion banki og knattspyrnudeild KA undirritu­u Ý dag ■riggja ßra styrktarsamning.áŮa­ er ljˇst a­ ■essi samningur mun skipta miklu mßli Ý starfi deildarinnar og erum vi­ afar ■akklßt Arion banka fyrir stu­ninginn.

KA undirbřr sig n˙ fyrir fjˇr­a sumari­ Ý r÷­ Ý efstu deild en ß sÝ­asta tÝmabili enda­i li­i­ Ý 5. sŠti sem er besti ßrangur KA frß ßrinu 2002. Ůa­ er ljˇst a­ KA Štlar sÚr enn meira ß nŠstu ßrum og ■ß er auk ■ess unni­ grÝ­arlega gott starf hjß yngriflokkum fÚlagsins Ý fˇtboltanum.áŮa­ er ljˇst a­ samningurinn vi­ Arion banka mun hjßlpa til vi­ a­ halda ■eirri vegfer­ ßfram.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is