Nicolai Kristensen og Ott Varik Ý KA

Handbolti
Nicolai Kristensen og Ott Varik Ý KA
Velkomnir Ý KA!

Handknattleiksdeild KA barst Ý dag ansi gˇ­ur li­sstyrkur fyrir komandi tÝmabil ■egar ■eir Nicolai Horntvedt Kristensen og Ott Varik skrifu­u undir samning vi­ fÚlagi­.

Ott Varik er 33 ßra gamall landsli­sma­ur frß Eistlandi sem leikur Ý hŠgra horni en hann gengur Ý ra­ir KA frß li­i Viljandi HC Ý Eistlandi ■ar sem hann hefur leiki­ undanfarin tv÷ tÝmabil. Ůar ß­ur lÚk hann me­ finnska li­inu SIF. Ůess mß til gamans geta a­ Ott skora­i alls fimm m÷rk gegn Ýslenska landsli­inu Ý undankeppni EM sem fˇr fram Ý byrjun ßrs.

Nicolai Horntvedt Kristensen er tvÝtugur markv÷r­ur frß Noregi sem gengur Ý ra­ir KA frß li­iáN°tter°y en Nicolai hefur veri­ fastama­ur Ý yngrilandsli­um Noregs.

Allan Nor­berg og Nicholas Satchwell hafa bß­ir yfirgefi­ herb˙­ir KA og ■vÝ ljˇst a­ ■eirra skar­ ■urfti a­ fylla og afar jßkvŠtt a­ ■a­ sÚ strax klßrt me­ innkomu ■eirra Nicolai og Ott. Bjˇ­um ■ß innilega velkomna Ý KA og hl÷kkum til a­ sjß ■ß Ý gula og blßa b˙ningnum.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is