Heimaleikur gegn Fylki ß sunnudaginn

Fˇtbolti

KA tekur ß mˇti Fylkism÷nnum ß Greifavellinum ß sunnudaginn klukkan 16:00 Ý Pepsi Max deild karla. ┴rbŠingar hafa leiki­ grÝ­arlega vel Ý sumar og sitja Ý ■ri­ja sŠti deildarinnar me­ 22 stig. Ůa­ er ■vÝ krefjandi verkefni framundan hjß okkar li­i en KA situr Ý 10. sŠtinu me­ 11 stig en hefur leiki­ einum leik minna en Fylkismenn.

Fyrri leikur li­anna Ý sumar bau­ upp ß mikla skemmtun og ekki ˇlÝklegt a­ ■a­ ver­i aftur raunin ß sunnudaginn. Fylkismenn fˇru ß endanum me­ 4-1 sigur af hˇlmi og ekki spurning a­ okkar li­ hyggur ß hefndir me­ ykkar stu­ning!

Alls geta 400 einstaklingar sem eru 16 ßra og eldri mŠtt ß leikinn. 200 Ý st˙kuna ■ar sem gengi­ er inn um a­alinnganginn og 200 Ý grasst˙kuna ■ar sem gengi­ er inn nor­an vi­ v÷llinn. Hl÷kkum til a­ sjß ykkur og ßfram KA!


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is