Umfjöllun: KA áfram í bikarnum eftir framlengingu

Almennt | Fótbolti
Umfjöllun: KA áfram í bikarnum eftir framlengingu
Almarr skorađi sigurmarkiđ / Mynd - Sćvar Sig

KA lagđi Tindastól í kvöld í 2. umferđ Borgunarbikarsins eftir framlengingu 2-1. Stađan eftir venjulegan leiktíma var 1-1.

KA 2 – 1 Tindastóll

0 – 1 Ragnar Ţór Gunnarsson (’64)
1 – 1 Orri Gústafsson (’65) Stođsending: Baldvin
2 – 1 Almarr Ormarsson (‘108) Stođsending: Ívar Örn

Liđ KA:

Fannar, Baldvin, Kristján Freyr, Ívar Örn, Hilmar Trausti, Ólafur Aron, Halldór Hermann, Bjarki Ţór, Pétur Heiđar, Hallgrímur Mar og Orri.

Bekkur:

Aron Dagur, Almarr, Davíđ Rúnar, Alekasandar, Hrannar Björn, Áki og Archie.

Skiptingar:

Kristján Freyr út – Almarr inn (’61)
Bjarki Ţór út – Hrannar Björn inn (’66)
Hallgrímur út – Áki inn (’91)

KA-menn gerđu 10 breytingar á byrjunarliđinu frá sigringum gegn Fram. Hallgrímur Mar tók viđ fyrirliđabandinu af Davíđ sem tók sér sćti á bekknum.

Fyrstu 40 mínútur leiksins voru heldur tíđindalitlar og var ţađ bara stangarskot Hallgríms Mars á 10. mínútu sem ţótti til tíđinda.

Á 41. mínútu tókst Hilmari Trausta nćstum ţví ađ skora beint úr hornspyrnu ţar sem markverđi Stólanna tókst ađ bjarga naumlega á línunni. En Hilmar fékk smávćgilega hjálp frá vindinum.

Vindurinn sem KA-menn spiluđu gegn í fyrri hálfleik hafđi mikil áhrif á nokkrar sendingar og skot leikmanna sem virkuđu oft kraftlaus. Ţegar leiđ á leikinn breyttist vindáttinn og var sterkur hliđarvindur á völlinn sem gerđ leikmönnum beggja liđa erfitt fyrir.

Viđ lok venjulegs leiktíma í fyrri hálfleik gerđist ótrúlegur atburđur. En ţá varđi Arnar Skúli leikmađur Tindastóls skot Halldórs Hermanns á marklínunni međ hendinni augljóslega. Dómarar leiksins virtust hins vegar ekki sjá atvikiđ og dćmdu ekkert. En um klárt víti og rautt spjald var ađ rćđa. Stuttlega eftir ţetta var síđan flautađ til hálfleiks.

Síđari hálfleikur hófst rólega og voru bćđi liđ lengi ađ fóta sig og ekki spilađur fallegur fótbolti á upphafsmínútunum.

Á 64. mínútu átti Hilmar Trausti slaka aukaspyrnu beint á leikmann Tindastóls sem gaf fyrir á Ragnar Ţór Gunnarsson sem skorađi af stuttu fćri og kom gestunum óvćnt yfir. Algjörlega upp úr ţurru og ţvert gegn gangi leiksins.

KA voru hins vegar ekki lengi ađ jafna. Ađeins tćpum 20 sekúndum síđar átti Baldvin frábćra sendingu inn fyrir vörn gestanna og Orri Gústafsson klárađi ţröngt fćri lystilega vel og jafnađi metin.

KA hélt síđan áfram ađ sćkja hart ađ marki gestanna en vantađi ţó töluvert upp á hjá liđinu og voru gćđi sendinga ekki nćgilega góđ og leikmenn Tindastóls börđust vel og gáfu ekki tommu eftir.

KA náđu ekki ađ skora sigurmarkiđ síđustu mínúturnar og vörđust Stólarnir vel í lokin og fór svo ađ gripiđ var til framlengingar.

Í framlengingunni kom Áki Sölvason inn fyrir Hallgrím í sínum fyrsta meistaraflokksleik fyrir KA. En Áki átti einmitt hćttulegasta fćri fyrri hálfleiks framlengingarinnar ţegar ađ hann komst í ágćtis fćri en markvörđur Tindastóls varđi vel.

Í síđari hálfleik framlengingarinnar hélt pressan áfram frá KA og björguđu Stólarnir á línu af stuttu fćri frá Orra Gústafs og hreinsuđu boltann frá marki. En Ívar Örn vann boltann út viđ hliđarlínu og gaf góđa fyrirgjöf á Almarr sem skaut flottu utanfótarskoti framhjá markverđi Stólanna og kom KA yfir á 108. mínútu framlengingarinnar.

Fátt markvert gerđist eftir ţađ og lauk ţví leiknum međ 2-1 sigri KA. Spilamennskan í dag ekki glćsileg og geta leikmenn gert miklu betur. En liđiđ komst áfram og ţađ er í reynd ţađ eina sem skiptir máli. Gaman var ađ sjá Áka Sölvason koma inn í framlengingunni en hann var ađ spila sinn fyrsta mótsleik fyrir KA en hann er fćddur áriđ 1999.

KA-mađur leiksins: Ívar Örn Árnason (Var eins og klettur í miđverđinum hjá KA í dag og átti stođsendinguna í sigurmarkinu.)

Nćsti leikur KA er laugardaginn nćstkomandi ţegar ađ liđiđ sćkir Hauka heim í 2. umferđ Inkasso-deildarinnar í Hafnarfjörđinn. Leikurinn hefst kl. 17.15 og er á Ásvöllum. Viđ hvetjum alla sem hafa tök á ađ mćta á völlinn fyrir sunnan og styđja viđ bakiđ á liđinu. Áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is