Strandhandboltamót KA um versló!

Handbolti

Handknattleiksdeild KA í samvinnu viđ Icelandic Summer Games verđur međ strandhandboltamót í Kjarnaskógi um verslunarmannahelgina. Mótiđ hefur slegiđ í gegn síđustu tvö ár og er stefnan sett á enn stćrra og flottara mót í ár.

Mótiđ verđur spilađ á strandblaksvöllunum í Kjarnaskógi og verđur leikiđ í blönduđum flokki, ţađ er ađ segja strákar og stelpur munu spila saman. Fjórir eru inná í hverju liđi, ţar af einn í marki.


Sigurliđ í keppni fullorđinna í fyrra

Strandhandbolti hefur notiđ gríđarlegra vinsćlda hér á landi undanfarin ár og lofum viđ miklu stuđi enda rćđur léttleikinn ráđum í sandinum. Flott mark gildir tvöfalt og ţví um ađ gera ađ sýna sínar bestu hliđar, viđ lofum svo ađ sjálfsögđu mikilli sól!

Krakkamót á laugardeginum

Laugardaginn 1. ágúst fer fram krakkamót (fćdd 2005-2011) og hefst mótiđ klukkan 12:00. Lengd mótsins fer eftir fjölda liđa. Ađ minnsta kosti ţurfa fjórir leikmenn ađ vera í hverju liđi og leikur markmađur međ í sókninni.

Ţátttökugjaldiđ er 2.500 krónur á hvern ţátttakanda og innifaliđ í gjaldinu er pizzaveisla og svali ađ mótinu loknu. Lokađ verđur fyrir skráningu föstudaginn 31. júlí klukkan 21:00.

Skráning fer fram hjá agust@ka.is og er um ađ gera ađ skrá sig sem allra fyrst, langbest er ađ hóa hóp saman og skrá heilt liđ til leiks. Mikilvćgt ađ taka fram nafn á liđi viđ skráningu!

Ekki missa af frábćrri skemmtun um Verslunarmannahelgina á Akureyri, ţađ er nóg um ađ vera bćđi fyrir krakka og fullorđna. Sjoppa verđur á svćđinu.

Fullorđinsmót á sunnudeginum

Á sunnudeginum 2. ágúst fer svo fram mót fyrir fullorđna (2004 módel og eldri) sem hefst klukkan 13:00 og fer lengd mótsins eftir fjölda liđa á mótinu.

Ţátttökugjaldiđ er 20.000 krónur á liđ og er hámark 5 í hverju liđi. Innifaliđ í gjaldinu er pizzuveisla og ískaldir drykkir. Lokađ verđur fyrir skráningu laugardaginn 1. ágúst klukkan 21:00.

Skráning fer fram hjá agust@ka.is og er um ađ gera ađ skrá sig sem allra fyrst, mikilvćgt ađ taka fram nafn á liđi viđ skráningu!

Ekki missa af frábćrri skemmtun um Verslunarmannahelgina á Akureyri, ţađ er nóg um ađ vera bćđi fyrir krakka og fullorđna.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is