Meistaraflokkur kvenna

Meistaraflokkur kvenna leikur þetta tímabil í 1. deild kvenna. Þjálfari liðsins er Jónatan Magnússon og honum til aðstoðar er Þorvaldur Þorvaldsson.


Stefán Guðnason og Jónatan Magnússon við undirritun ráðningarsamningsins

Mfl. kvenna 2014 - 2015

Mfl. kvenna 2014 - 2015
Mynd: Jón Óskar


Liðsmynd 28. september 2013
Eftir sigur á UMFA 28. september 2013. Mynd: Þórir Tryggvason


Eftir leik gegn ÍBV í mars 2014. Mynd: Jón Óskar

KA/Þór deildarmeistarar í 2. deild 2013
Deildarmeistarar í 2. deild kvenna 2013

Leikmenn KA/Þór á æfingu í KA heimilinu í september 2011 ásamt Guðlaugi þjálfara
Mynd: Skapti Hallgrímsson

 
Liðsmyndir teknar í október 2008

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is