10 leikmenn framlengja vi KA/r

Handbolti

Alls skrifuu 10 leikmenn undir nja samninga vi KA/r dgunum og m v me sanni segja a allt s a vera klrt fyrir komandi handboltavetur. KA/r leikur sinn fyrsta leik Ols deildinni ann 14. september egar lii tekur mti Fram.

Fimm leikmenn skrifuu undir uppeldissamning en a voru rlf Maren Bjarnadttir,Anna Mar Jnsdttir,Helga Mara Viarsdttir,Telma Lsa Elmarsdttir og Rakel Sara Elvarsdttir.

Svala Svavarsdttir og Anna yr Halldrsdttir skrifuu bar undir eins rs samning.

skrifuu rKolbrn Ggja Einarsdttir, Arna Valgerur Erlingsdttir og Kristn Aalheiur Jhannsdttir undir tveggja ra samning vi flagi.

Allar stelpurnar eru uppaldnar hj KA/r og grarlega gaman a sj hve margir leikmenn skila sr upp meistaraflokk og halda uppi okkar fluga lii.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is