Ăfingatafla Spa­adeildar 2018-2019

Tennis og badminton

Ăfingar hjß Spa­adeild KA eru komnar ß fullt en innan deildarinnar er keppt Ý badminton sem og tennis. Deildin bř­ur ÷llum a­ koma og prˇfa enda eru Šfingar Ý bo­i fyrir allan aldur. TennisŠfingar fara fram Ý KA-Heimilinu ß sunnud÷gum og badminton Šfingarnar fara fram Ý Naustaskˇla.

Ekki hika vi­ a­ kÝkja og reyna fyrir ■Úr Ý ■essum skemmtilegu greinum.áSpa­adeildin er ßáFacebook.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| áhandbolti@ka.is