Tækniæfingar hefjast í næstu viku

Næstkomandi þriðjudag hefjast tækniæfingar hjá handknattleiksdeild KA fyrir árganga 2006-1999
Lesa meira

KA/Þór stelpur á sigurbraut

KA/Þór gerðu góða ferður suður á laugardaginn
Lesa meira

Æfingatafla vetrarins er tilbúin

Æfingatafla vetrarins 2017-2018 er nú tilbúin og tekur gildi frá og með fimmtudeginum 14. september
Lesa meira
Yngriflokkar - 14:00

N1 mótið hefst í dag, sýnt á SportTV

Lesa meira

Ganga alla laugardagsmorgna kl 10:30. Allir velkomnir.

Minnum á gönguferðir frá KA heimili kl 10:30 alla laugardaga. Takið endilega með ykkur vini og vandamenn og munið að það eru allir velkomnir. Hvað er betra en að njóta fallegs vetrarveðurs í góðum gönguhópi?
Lesa meira

Sjö stúlkur á úrtaksæfingar

Sjö stelpur úr 3. kv hafa verið boðaðar á úrtaksæfingar hjá U17 helgina 7.-8. desember.
Lesa meira

Norðurlandsæfingar um helgina

17 stelpur frá KA taka þátt í norðurlands æfingum um helgina sem fram fara á KA vellinum og í Boganum.
Lesa meira

Gott gengi yngri flokka

Þétt leikjaprógramm er hjá yngri flokkum í ágúst og ákvað heimasíðan að taka saman úrslit síðustu helgar og viku. Hæst ber að nefna stórsigra A-liða þriðja, fjórða og fimmta karla og fimmta kvenna á Þór.
Lesa meira

5. fl Pæjumótsmeistarar

A-liðið hjá 5. flokk kvenna varð um helgina Pæjumótsmeistari á Siglufirði. Strákarnir í 5. flokki stóðu sig vel á Olísmótinu á Selfossi þar sem þeir uppskáru háttvísiverðlaun fyrir góða framkomu innan sem utan vallar. Þá var KA með ellefu lið úr 6. og 7. flokki á Króksmótinu.

Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is