Frábćr byrjun á EM hjá Degi og U-18

Handbolti

Dagur Gautason og félagar hans í U-18 landsliđi Íslands í handbolta byrja frábćrlega á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Króatíu. Ísland leikur í riđli međ Póllandi, Svíţjóđ og Slóveníu en Ísland býr yfir gríđarlega sterku liđi og er búist viđ miklu af strákunum.

Í fyrsta leik liđsins sem fram fór í gćr mćttu strákarnir Pólverjum. Eftir smá brösuga byrjun tóku strákarnir völdin í leiknum og leiddu 12-9 í hálfleik. Í ţeim síđari héldu strákarnir góđu forskoti og unnu ađ lokum sanngjarnan 25-20 sigur. Dagur var markahćstur í leiknum međ 9 mörk og var magnađur.

Í dag mćtti liđiđ Svíţjóđ og var búist viđ hörkuleik eins og alltaf ţegar ţessar ţjóđir mćtast. Fyrri hálfleikur var stál í stál en Ísland leiddi 14-12 ađ honum loknum. Strákarnir náđu svo góđu taki á leiknum í ţeim síđari og unnu ađ lokum 29-24 sigur en Dagur gerđi 3 mörk í leiknum.

Lokaleikur strákanna í riđlinum er svo á sunnudaginn gegn Slóveníu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is