Fyrsti leikur KA U í kvöld kl. 20:30

Handbolti

Ungmennaliđ KA hefur leik í Grill66 deildinni í kvöld er strákarnir taka á móti Víking kl. 20:30. KA U gerđi sér lítiđ fyrir og vann sigur í 2. deildinni í fyrra og leikur ţví í nćstefstu deild í vetur.

Víkingar voru hársbreidd frá ţví ađ tryggja sér sćti í efstu deild á síđustu leiktíđ og ljóst ađ verkefni kvöldsins verđur krefjandi fyrir strákana og hvetjum ykkur ţví ađ sjálfsögđu til ađ mćta í KA-Heimiliđ og styđja okkar flotta liđ til sigurs, áfram KA!

Fyrir ţá sem ekki komast í KA-Heimiliđ ţá verđur leikurinn í beinni útsendingu á KA-TV og má nálgast útsendinguna hér fyrir neđan:


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is