Jónatan međ KA/Ţór nćstu 2 árin

Handbolti
Jónatan međ KA/Ţór nćstu 2 árin
Haddur og Jónatan handsala nýjan samning

Jónatan Magnússon skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning sem ţjálfari meistaraflokks KA/Ţórs í kvennahandboltanum. Jonni ţjálfađi liđiđ á nýliđnu tímabili ţar sem liđiđ fór í úrslit umspilsins um laust sćti í efstu deild en tapađi ţar gegn Selfossi.

Ţetta eru frábćrar fréttir fyrir félagiđ enda býr Jonni yfir gríđarlegri reynslu sem bćđi leikmađur og ţjálfari en hann er einnig ađstođarţjálfari hjá kvennalandsliđinu og bindum viđ miklar vonir viđ hann nćstu tvö árin.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is