KA sćkir ÍR heim í mikilvćgum leik

Handbolti
KA sćkir ÍR heim í mikilvćgum leik
Danni og strákarnir ćtla sér sigur í kvöld!

Ţađ er skammt stórra högga milli hjá karlaliđi KA í handboltanum en strákarnir sćkja ÍR-inga heim í 17. umferđ Olís deildarinnar í dag. Fyrir leikinn er KA í 7.-8. sćti deildarinnar međ 13 stig en Breiđhyltingar eru í 9. sćti og munar einungis einu stigi á liđunum.

Liđin mćttust fyrr í vetur í KA-Heimilinu ţar sem KA liđiđ jafnađi metin á lokasekúndunni eftir svakalegan leik. Liđin virđast vera ákaflega svipuđ ađ styrkleika og má reikna međ hörkuleik í Austurberginu í kvöld.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á leikinn en fyrir ykkur sem ómögulega komist í Austurbergiđ ţá verđur leikurinn sýndur beint og er hćgt ađ nálgast útsendinguna frá leiknum hér fyrir neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is