KA strákar bestir í 5. og 6. flokki

Handbolti
KA strákar bestir í 5. og 6. flokki
Strákarnir í 5. flokki međ bikarinn góđa

Annađ mót vetrarins í 5. og 6. flokki í handboltanum fór fram um helgina og stóđu KA strákar sig frábćrlega. KA stóđ uppi sem sigurvegari í efstu deild í báđum flokkum og ljóst ađ strákarnir eru ţeir bestu á landinu um ţessar mundir.

Í 5. flokknum vann KA 1 efstu deildina afar sannfćrandi en ţeir spiluđu á móti ţremur sterkustu liđunum um helgina fyrst. Unnu HK 17-10, ÍR 23-17 og Hauka 16-11 í fyrstu ţremur leikjunum. Eftir ţrjá sannfćrandi sigra var sigur í deildinni tryggđur en lokaleikurinn gegn Víkingi tapađist eftir rólegan leik okkar manna.

Ótrúleg bćting hjá strákunum á stuttum tíma. Liđiđ hefur tekiđ stórt skref fram á viđ í vörninni og áttu liđin lengi vel ekki séns í KA strákana. Einkennandi viđ liđiđ hve margir leikmenn voru ađ skila miklu til liđsins. Hugarfar og liđsheild upp á 10 og strákarnir virkilega vel ađ ţví komnir ađ vinna efstu deildina.


KA 2 stóđu vel fyrir sínu

KA 2 vann ţrjá leiki og hafa bćtt sig mikiđ en ţeir unnu Gróttu í fyrsta leik 14-10. Nćsti leikur gegn Aftureldingu tapađist en var góđur af okkar hálfu. Seinustu tvo leikina unnum viđ sannfćrandi gegn ÍR 2 og Haukum 2. Mjög gott mót hjá strákunum. Spilamennskan einkenndist af leikgleđi og baráttu. Vörnin eins og hjá KA 1 hefur lagast mikiđ og menn grjótharđir ţar. Ţá voru margir ađ skila miklu í sókn og mun meira en á seinasta móti.


Strákarnir í KA 1 voru taplausir í 6. flokknum

Í 6. flokknum lék KA 1 í efstu deild og KA 2 í annarri deild en KA er eina félagiđ á landinu međ liđ í efstu tveimur deildunum í flokknum. Eftir mikla baráttu tókst strákunum í KA 1 ađ sigra efstu deildina og ţađ án ţess ađ tapa leik en strákarnir sýndu virkilega flotta frammistöđu og unnu ţrjá leiki og gerđu eitt jafntefli.

Ţá tókst KA 2 međ mikilli baráttu ađ tryggja áframhaldandi veru í 2. deildinni og eiga strákarnir mikiđ hrós skiliđ. Ţeir hafa lagt mikiđ á sig í vetur og halda áfram ađ bćta sig.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is