KA U lagđi FH U ađ velli međ góđum leik

Handbolti
KA U lagđi FH U ađ velli međ góđum leik
Sex stig komin í hús hjá Ungmennaliđinu!

Ţađ var hörkuleikur í KA-Heimilinu í gćr er Ungmennaliđ KA tók á móti Ungmennaliđi FH í Grill 66 deild karla í handboltanum. Fyrir leikinn voru bćđi liđ međ fjögur stig eftir fyrstu ţrjá leiki vetrarins og klárt mál ađ hart yrđi barist um stigin tvö sem í bođi voru.

Gestirnir byrjuđu betur og komust í 0-2 en ţá small okkar liđ í gang og komust í kjölfariđ í 4-2. Strákarnir náđu jafnt og ţétt ađ auka muninn og voru hálfleikstölur 18-13 en mestur varđ munurinn sex mörk.

Tímalína fyrri hálfleiks

Í upphafi síđari hálfleiks bćttu strákarnir enn viđ forskotiđ og komust mest átta mörkum yfir áđur en gestirnir úr Hafnarfirđi gerđu áhlaup. Er 10 mínútur lifđu leiks var munurinn kominn niđur í tvö mörk og skyndilega mikil spenna í leiknum.

Strákarnir gerđu ţá nćstu ţrjú mörk leiksins en aftur tókst FH-ingum ađ minnka muninn niđur í tvö mörk. Sem betur fer komust ţeir ekki nćr og ađ lokum vannst 35-30 sigur og strákarnir ţví komnir međ sex stig í ţessari sterku deild sem Grill 66 deildin er.

Tímalína seinni hálfleiks

Sigţór Gunnar Jónsson var markahćstur í liđi KA U en hann gerđi 14 mörk, ţar af 5 úr vítum. Nćstir voru Jóhann Einarsson međ 9 mörk, Aron Dađi Bergţórsson 4, Ţorri Starrason 3, Sigţór Árni Heimisson 2, Jón Heiđar Sigurđsson 2 og Arnór Ísak Haddsson 1 mark.

Í markinu varđi Svavar Ingi Sigmundsson alls 21 skot og ţar af voru 3 vítaköst.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is