Myndaveislur fr endurkomu KA gegn Stjrnunni

Handbolti
Myndaveislur fr endurkomu KA gegn Stjrnunni
Stemningin var magnrungin undir lokin (mynd: EBF)

KA tk mti Stjrnunni 7. umfer Ols deildar karla KA-Heimilinu gr grarlega mikilvgum leik. Bi li tla sr rslitakeppnina vor og munai einungis einu stigi liunum fyrir leikinn og v ljst a stigin tv yru ansi drmt.

Freyingarnir tveir lii KA eir ki Egilsnes og Allan Norberg voru fjarri gu gamni vegna veikinda og m me sanni segja a gestirnir hafi ntt sr a upphafi leiks. KA lii tti erfitt me a finna taktinn sknarlega og gestirnir fengu f hraaupphlaupin.

Staan var 4-10 fyrir Stjrnunni eftir um 14 mntna leik og eir Stefn og Jnatan neyddust til a taka sitt anna leikhl til a reyna a koma strkunum gang. kjlfari kom meira jafnvgi leikinn og hlfleikstlur voru 13-18.

Tmalna fyrri hlfleiks


Smelltu myndina til a skoa myndir Egils Bjarna fr leiknum

Strkarnir geru fyrstu tv mrk seinni hlfleiks og fengu tkifri a minnka muninn niur tv mrk en a tkst ekki og gestirnir nu aftur fimm marka forystu. fram munai fimm mrkum liunum er tpt kortr lifi leiks og raun lti sem ekkert sem benti til ess a KA fengi stig tr leiknum.

En KA lii er alls ekki ekkt fyrir a leggja rar bt og strkunum tkst a minnka muninn niur tv mrk, 23-25 og 24-26, og enn voru um fjrar mntur eftir af leiknum. kjlfari fkk KA lii mguleika a minnka muninn eitt mark en ess sta tapaist boltinn og Stjrnumenn geystust fram og juku forskot sitt aftur rj mrk.

a var v ekki bjart tliti egar innan vi tvr mntur lifu leiks en Jn Heiar Sigursson braust gegn og minnkai muninn 25-27. KA lii fr framarlega maur mann vrn sem endai v a Dagur Gautason stal boltanum og broti var honum er hann reyndi skot yfir allan vllinn. Andri Snr Stefnsson fr v vtapunktinn og minnkai muninn eitt mark.


Smelltu myndina til a skoa myndir Hannesar Pturssonar fr leiknum

Boltinn var dmdur af Stjrnumnnum er um 35 sekndur lifu leiks og KA lii stillti upp skn, hn endai me a Dagur fr inn r frekar erfiu fri horninu en hann klrai a glsilega og jafnai metin 27-27. Enn var tmi eftir klukkunni en strkarnir geru frbrlega a standa vrnina og niurstaan v jafntefli.

Tmalna seinni hlfleiks

a verur a hrsa liinu grarlega fyrir karakterinn a koma til baka r stu sem virtist tpu og kreista fram jafntefli. srstaklega egar liti er til ess a a vantai ba Freysku vinstri handarmennina lii og ni Tarik Kasumovic sr engan veginn strik leiknum.

lngum tmum leiknum voru allir tileikmenn lisins uppaldir KA strkar og var virkilega gaman a sj gefa sig alla verkefni me flottum stuning KA-Heimilinu.

Patrekur Stefnsson var besti maur vallarins en hann fr fyrir sknarleiknum og geri alls 9 mrk leiknum. Andri Snr Stefnsson geri 4 mrk r vtakstum, Dagur Gautason geri 4 mrk, Danel Matthasson 3, Jn Heiar Sigursson 3, Sigr Gunnar Jnsson 2, Jhann Einarsson 1 og Danel rn Griffin 1 mark.

markinu vari Jovan Kukobat 6 skot, ar af aeins 1 fyrri hlfleik og verur a viurkennast a lii verur a f fleiri vara bolta til a vinna leiki.

En heildina er niurstaan grarlega jkv og var hrikalega gaman a upplifa stemninguna hsinu egar mest reyndi. a er ekki nokkur spurning a KA-Heimili er besta handboltahs landsins og er hvergi betra a vera egar vi num upp eirri stemningu sem rkti gr.

Nsti leikur er strax laugardaginn er strkarnir skja Framara heim Safamrina og er um annan risaleik a ra ar en aeins munar einu stigi liunum og vri ansi sterkur leikur a skja tisigur um helgina. Vonandi vera Freyingarnir tveir bnir a n sr fyrir ann slag.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is