Myndaveislur frá stórsigrinum á Haukum

Handbolti
Myndaveislur frá stórsigrinum á Haukum
Stórkostlegur sigur hjá KA (mynd: Egill Bjarni)

KA vann einhvern ótrúlegasta sigur í manna minnum er liðið burstaði Íslandsmeistarakandídatana í Haukum 31-20 í KA-Heimilinu í gær. Stemningin var frábær og gleðin allsráðandi. Egill Bjarni Friðjónsson og Hannes Pétursson voru á staðnum og mynduðu leikinn í bak og fyrir. Myndaveislur þeirra má sjá með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan.


Smelltu á myndina til að sjá myndir Egils Bjarna frá leiknum


Smelltu á myndina til að sjá myndir Hannesar Péturssonar frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is