Stórleikur hjá KA/Ţór í kvöld!

Handbolti

Ţađ er enginn smá leikur framundan í kvöld ţegar KA/Ţór tekur á móti HK í Olís deild kvenna í handboltanum. Ţessi liđ hafa barist hart undanfarin ár og má búast viđ hörkuleik en okkar liđ er stađráđiđ í ţví ađ sćkja sín fyrstu stig í vetur.

Stelpurnar ţurfa svo sannarlega á ykkar stuđningi ađ halda og hlökkum viđ til ađ sjá ykkur kl. 19:00 í KA-Heimilinu, áfram KA/Ţór!

KA-TV verđur ađ sjálfsögđu međ leikinn í ţráđbeinni fyrir ţá sem ómögulega komast í KA-Heimiliđ og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is