Verðlaunahafar á lokahófi yngri flokka

Handbolti
Verðlaunahafar á lokahófi yngri flokka
Vel var mætt á lokahófið sem heppnaðist frábærlega

Lokahóf yngri flokka hjá handknattleiksdeild KA fór fram í gær og var mikið líf og fjör á svæðinu. Að venju voru þeir sem stóðu uppúr verðlaunaðir en einnig var farið í hina ýmsu leiki og bar þar hæst reipitogskeppni milli iðkenda og foreldra sem sló vægast sagt í gegn! Lokahófinu lauk svo með frábærri pizzuveislu og er óhætt að segja að allir hafi farið heim með bros á vör.


8. flokkur (smelltu á myndina til að sjá hana stærri)


7. flokkur (smelltu á myndina til að sjá hana stærri)


Verðlaunahafar á lokahófinu (smelltu á myndina til að sjá hana stærri)

Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér:

Flokkur Mestu framfarir Besti liðfélaginn Bjartasta vonin
6. kvk yngri Arna Kristinsdóttir Sunna Þórveig Guðjónsdóttir Elena Ómarsdóttir
 
6. kvk eldri Lydía Gunnþórsdóttir Hulda Dís Aðalsteinsdóttir Hekla Halldórsdóttir
 
6. kk yngri Aron Daði Stefánsson Úlfar Guðbjargarson Mikael Breki Þórðarson
 
6. kk eldri Hugi Elmarsson Magnús Dagur Jónatansson Dagur Árni Heimisson
 
5. kvk yngri Natalía Hrund baldursdóttir Telma Ósk Þórhallsdóttir Aþena Sif Einvarðsdóttir
 
5. kvk eldri Matthildur Una Valdemarsdóttir Sara Lind Sigursteinsdóttir Hildur Lilja Jónsdóttir
 
5. kk yngri Logi Gautason Jóhannes Geir Gestsson Marinó Hauksson
 
5. kk eldri Ísak Óli Eggertsson Aron Orri Alfreðsson Jónsteinn Helgi Þórsson
 
4. kvk yngri Júlía Sóley Björnsdóttir Margrét Mist Sigursteinsdóttir Rakel Sara Elvarsdóttir
 
4. kvk eldri Telma Lísa Elmarsdóttir Anna Mary Jónsdóttir Helga María Viðarsdóttir
 
4. kk yngri Hilmar Bjarki Gíslason Aðalbjörn Leifsson Tómas Þórðarson
 
4. kk eldri Fannar Már Jónsson Óliver Ísak Ólason Arnór Ísak Haddsson
 
3. kvk Anna Þyrí Halldórsdóttir Heiðbjört Guðmundsdóttir Ólöf Marín Hlynsdóttir
 
3. kk Jón Ellert Magnússon Héðinn Mari Garðarsson Þorri Starrason

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is