Gylfi keppir í Finnlandi

Almennt | Júdó

Níu keppendur frá Íslandi munu keppa á Opna finnska meistaramótinu í júdó sem haldiđ verđur í Turku Finnlandi á laugardaginn nćstkomandi. Gylfi Rúnar Edduson mun keppa í -66kg flokki í U18 og U21. Landsliđsţjálfarar eru Jón Ţór Ţórarinsson og Ţormóđur Jónsson. Keppni mun hefjast kl. 7 ađ íslenskum tíma. Á sunnudaginn tekur hópurinn ţátt í alţjóđlegum ćfingabúđum sem haldnar eru í tengslum viđ mótiđ.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ keppninni og útsendingu hér.

KA óskar Gylfa góđs gengis.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is