Júdómót í KA-Heimilinu á Laugardaginn

Júdó

Vormót Júdósambands Íslands í yngri flokkum verđur haldiđ í KA-Heimilinu á laugardaginn. Ţátttaka er góđ og munu um 100 ungmenni taka ţátt. Keppt verđur í U13, U15, U18 og U21 árs aldursflokkum.

Mótiđ hefst klukkan 9:30 og gert er ráđ fyrir ađ ţví ljúki um 15:30.

Mótiđ á morgun hefst kl. 9:30. Búiđ er ađ draga í flokka og er hćgt ađ skođa dráttinn hér.

Áćtluđ dagskrá

  • U13 og U15 aldursflokkar 9:30 – 12:00 – Verđlaunaafhendin í báđum aldursflokkum verđur strax eftir ađ aldursflokkunum lýkur.
  • U18 aldursflokkur 12:00 – 13:30
  • U21 aldursflokkur 13:30 – 15:30

Öllum er velkomiđ ađ koma en viđ minnum á ađ hćgt verđur ađ horfa á mótiđ í beinni útsendingu á slóđinni KA-TV og er útsendingin ađgengileg hér fyrir neđan:


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is