10 leikmenn framlengja viđ KA/Ţór

Handbolti

Alls skrifuđu 10 leikmenn undir nýja samninga viđ KA/Ţór á dögunum og má ţví međ sanni segja ađ allt sé ađ verđa klárt fyrir komandi handboltavetur. KA/Ţór leikur sinn fyrsta leik í Olís deildinni ţann 14. september ţegar liđiđ tekur á móti Fram.

Fimm leikmenn skrifuđu undir uppeldissamning en ţađ voru ţćr Ólöf Maren Bjarnadóttir, Anna Marý Jónsdóttir, Helga María Viđarsdóttir, Telma Lísa Elmarsdóttir og Rakel Sara Elvarsdóttir.

Svala Svavarsdóttir og Anna Ţyrí Halldórsdóttir skrifuđu báđar undir eins árs samning.

Ţá skrifuđu ţćr Kolbrún Gígja Einarsdóttir, Arna Valgerđur Erlingsdóttir og Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir undir tveggja ára samning viđ félagiđ.

Allar stelpurnar eru uppaldnar hjá KA/Ţór og gríđarlega gaman ađ sjá hve margir leikmenn skila sér upp í meistaraflokk og halda uppi okkar öfluga liđi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband