3-2 tap fyrir FH

Fótbolti
3-2 tap fyrir FH
KA fagnar seinna marki sínu - Vísir / Daníel

KA tapađi í gćr fyrir FH í Kaplakrika í ćsispennandi leik sem lauk međ 3-2 sigri heimamanna. Stađan í hálfleik var 1-0 FH í vil en síđari hálfleikurinn var heldur betur fjörlegur og réđust úrslit leiksins á síđustu stundu.

FH 3 - 2 KA
1 - 0 Halldór Orri Björnsson (’6)
1 - 1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’52) Stođsending: Ýmir Már
1 - 2 Elfar Árni Ađalsteinsson (’65) Stođsending: Hallgrímur Mar
2 - 2 Björn Daníel Sverrisson – Víti (’75)
3 - 2 Halldór Orri Björnsson (’87)

Liđ KA:
Aron Dagur, Haukur Heiđar, Torfi Tímoteus, Callum, Ýmir Már, Andri Fannar, Almarr, Daníel, Hrannar Björn, Hallgrímur Mar og Elfar Árni.

Bekkur:
Kristijan Jajalo, Ólafur Aron, Hallgrímur J, Birgir Baldvins, Ottó Björn, Brynjar Ingi og Sćţór Olgeirs.

Skiptingar:
Sćţór inn – Hrannar Björn út (’82)
Brynjar Ingi inn – Haukur Heiđar út (’86)

Liđiđ í gćr

KA mćtti FH í gćr á Kaplakrikavelli í 3.umferđ Pepsi Max Deildarinnar. Óli Stefán gerđi eina breytingu á liđinu frá sigrinum gegn Val í síđustu umferđ. Inn í liđiđ kom Andri Fannar í stađ Steinţórs sem var meiddur. En einnig voru Alexander Groven, Ásgeir og tvíburarnir Nökkvi Ţeyr og Ţorri Mar Ţórissynir fjarri vegna meiđsla.

KA liđiđ hóf leikinn ekki vel og tóku heimamenn í FH öll völd á upphafsmínútum leiksins. Ţegar einungis sex mínútur voru liđnar átti FH góđa skyndisókn upp völlinn sem lauk međ ţví ađ Björn Daníel átti hörkuskot ađ marki sem Aron Dagur varđi en Halldór Orri fylgdi vel á eftir og heimamenn komnir yfir eftir ađeins nokkra mínútna leik.

KA liđiđ var í basli fyrsta hálftíma leiksins og en náđi ađ koma sér betur inn í leikinn og voru líklegri ţegar ađ leiđ á hálfleikinn. Stađan í hálfleik var hins vegar 1-0 FH Í vil.

KA liđiđ tók góđa spilkafla úr seinni hluta fyrri hálfleiks međ sér í ţann síđari ţví liđiđ byrjađi hann af miklum krafti og var einungis spurning hvenćr jöfnunarmarkiđ kćmi.

Ţegar ađ hálfleikurinn var tíu mínútuna gamall var brotiđ á Ými Má rétt fyrir utan teig. Atkvćđmesti leikmađur KA liđsins á leiktímabilinu til ţessa Hallgrímur Mar steig ţá á vettvang og ţrumađi hann boltanum í fjćrhorniđ eins og honum einum er lagiđ framhjá Gunnari Nielsen í marki FH og KA búiđ ađ jafna metin viđ mikinn fögnuđ fjölmargra stuđningsmanna sinna á Kaplakrikavelli.

Svo virtist sem KA liđinu blési byr undir báđa vćngi viđ jöfnunarmarkiđ og bćtti liđiđ bara í sóknarleikinn.

Um miđbik seinni hálfleiks átti KA liđiđ góđa sók Hallrímur Mar átti ţá góđa sendingu fyrir markiđ ţar sem Elfar Árni mćtti eins og gammur í vítateiginn og henti sér á boltann og kom honum snyrtilega framhjá Gunnari í marki FH sem varđ fyrir meiđslum í markinu og ţurfti ađ fara útaf vellinum en KA komnir í forystu eftir frábćra framistöđu í síđar hálfleik. 1-2 fyrir KA.

Viđ seinna mark KA fćrđist liđiđ hins vegar ađeins aftar á völlinn og bauđ ţađ hćttunni svo sannarlega heim. Á 72. mínútu braut Haukur Heiđar af sér rétt fyrir utan teig og aukaspyrna dćmd en FH-ingar vildu meina ađ brotiđ hefđi átti sér stađ innan teigs og voru ţeir vćgast sagt ósáttir. Spyrnuna tók Björn Daníel og skaut hann boltanum í höndina á Torfa Tímoteus og víti réttilega dćmt og fór Björn á punktinn og jafnađi hann metin fyrir FH međ föstu víti upp í horniđ hćgra megin, óverjandi fyrir Aron Dag í marki KA.

FH liđiđ hélt áfram ađ sćkja grimmt ađ marki KA undir restina og bar stórsókn ţeirra árangur ţegar ađ ţrjár mínútur lifđu venjulegs leiktíma. Ţá átti Björn Daníel hnitmiđađa sendingu inn fyrir á Halldór Orra sem var skyndilega sloppinn einn í gegn og skorađi hann framhjá Aroni Degi og FH aftur komiđ í forystu og lítil tími til stefnu fyrir KA til ađ jafna metin.

KA liđiđ setti hins vegar allt púđur í ţađ jafna metin í leiknum og ţegar ađ uppbótartíminn var ađ líđa undir lok gerđist heldur betur umdeilt atvik en ţá togađi Guđmann, Sćţór Olgeirs niđur í vítateig FH en dómari leiksins dćmdi ekkert og KA liđiđ rćnt upplögđu tćkifćri til ađ jafna metin. Vćgast sagt umdeildur dómur og KA menn gífurlega ósáttir ađ ekkert hafi veriđ ađhafst. 

Stuttu seinna var flautađ til leiksloka og sárt tap niđurstađan. Kaflaskipt frammistađa hjá KA liđinu sem byrjađi leikinn illa en vann sig svo inn í hann og var ađ spila frábćran fótbolta fyrri hluta síđari hálfleiks en gaf svo eftir í restina.

KA-mađur leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson (Á stóran ţátt í báđum mörkum KA og var stórhćttulegur í sóknum KA. Veriđ frábćr í sumar og virkar í sínu allra besta formi. Sex mörk í fjórum leikjum er ekki amalegt.)

Ţađ er stutt í nćsta leik og er hann á miđvikudaginn ţegar ađ viđ fáum Breiđablik í heimsókn á Greifavöllinn. Hefst sá leikur kl. 19.15 og hvetjum viđ allt KA fólk til ađ fylgja eftir frábćri mćtingu á fyrsta heimaleik gegn Val međ ţví ađ mćta á völlinn og styđja viđ bakiđ á KA liđinu. Áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband