4. flokkur KA Stefnumótsmeistari

Fótbolti
4. flokkur KA Stefnumótsmeistari
Strákarnir voru frábćrir um helgina

Stefnumót KA í 4. flokki karla fór fram um helgina en alls léku 22 liđ á mótinu ţar af fimm frá KA auk eins kvennaliđs frá 3. flokki Ţórs/KA. Mótiđ fór afskaplega vel fram og tókst vel fylgja sóttvarnarreglum en leikiđ var í Boganum og á KA-vellinum. KA-TV sýndi alla leiki mótsins í Boganum beint og var mikil ánćgja međ ţađ framtak.

Leikiđ var í ţremur styrkleikaflokkum en í efsta styrkleika léku KA 1, KA 2 og Ţór/KA en leikiđ var í tveimur riđlum. KA 1 tryggđi sér sćti í undanúrslitum međ ţví ađ enda í 2. sćti síns riđils en KA 2 og Ţór/KA enduđu í 3. og 4. sćti í sínum riđli og léku ţví um 5.-8. sćtiđ.

KA 1 var ekki í vandrćđum međ ađ tryggja sér sćti í úrslitaleiknum međ 5-0 sigri á liđi Austurlands. Í úrslitunum mćttu strákarnir liđi Víkings Reykjavík en höfđu unniđ leik liđanna í riđlinum 2-0. Strákarnir hefndu fyrir ţađ tap međ frábćrum leik og tryggđu sér gulliđ međ 3-1 sigri. KA 2 og Ţór/KA mćttust loks í leiknum um 7. sćtiđ og eftir skemmtilegan leik voru ţađ strákarnir sem fóru međ 4-3 sigur af hólmi en stelpurnar höfđu unniđ 1-0 sigur í leik liđanna í riđlakeppninni.

KA 3 og KA 4 léku í öđrum styrkleika en leikiđ var í tveimur riđlum og loks um sćti. KA 3 vann sannfćrandi sigur í sínum riđli og fór ţví í undanúrslitin ţar sem liđiđ mćtti Ţór 4. Eftir hörkuleik vannst 2-1 sigur og strákarnir komnir í úrslitaleikinn. Í úrslitaleiknum léku strákarnir viđ Vestra og ţegar upp var stađiđ voru ţađ Vestramenn sem unnu 1-0 sigur og silfurverđlaun ţví niđurstađan ađ ţessu sinni.

Liđ KA 4 hafđi ekki alveg heppnina međ sér í riđlinum og ţurfti ţví ađ sćtta sig viđ ađ leika um 5.-8. sćtiđ. Eftir 1-2 tap gegn Ţór 3 léku strákarnir ţví um 7. sćtiđ ţar sem ţeir lögđu Víkinga ađ velli.

Ađ lokum keppti KA 5 í ţriđja styrkleika en ţar léku sex liđ í deild ţar sem allir léku viđ alla. Eftir fína spretti enduđu strákarnir í 4. sćtinu og geta veriđ ţokkalega ánćgđir međ niđurstöđuna en allir leikir liđsins voru jafnir og spennandi. Liđ Magna stóđ uppi sem sigurvegari en nokkrir leikmenn Magna ćfa međ KA og eigum viđ ţví smá í ţeim flotta árangri Grenvíkinga.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband