Engir áhorfendur á KA/Ţór - Stjarnan

Handbolti
Engir áhorfendur á KA/Ţór - Stjarnan
Hörkuleikur framundan! (Jóhann G. Kristinsson)

UPPFĆRT! ENGIR ÁHORFENDUR LEYFĐIR Í DAG VEGNA BREYTTRA AĐSTĆĐNA!

Vegna breyttra ađstćđna verđa engir áhorfendur leyfđir á leik KA/Ţórs og Stjörnunnar kl. 14:30 í KA-Heimilinu. Ţeir sem keypt höfđu ađgöngumiđa geta fengiđ endurgreitt til klukkan 13:30 í dag.

Leikurinn verđur í beinni útsendingu á KA-TV og ţví um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála. Förum varlega og tökum á ţessu verkefni saman!

Upphaflega fréttin:

KA/Ţór tekur á móti Stjörnunni í fyrsta heimaleik liđsins í Olís deild kvenna í handboltanum á morgun, laugardag. Liđunum er spáđ álíku gengi í vetur og má búast viđ miklum baráttuleik í KA-Heimilinu klukkan 14:30.

Athugiđ ađ vegna Covid stöđunnar eru ađeins 50 miđar í bođi fyrir 16 ára og eldri og opnar miđasala í KA-Heimilinu kl. 11:00 á morgun. Ársmiđahafar ţurfa ađ mćta og tryggja sér miđa og er ljóst ađ fćrri komast ađ en vilja.

En fyrir ţá sem ekki komast á leikinn verđur hann í beinni útsendingu á KA-TV, áfram KA/Ţór!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband