500 áhorfendur á stórleiknum!

Handbolti

KA tekur á móti Haukum í stórleik í Olísdeild karla á sunnudaginn klukkan 16:00. Stuđningur ykkar skiptir okkur öllu máli og tökum viđ ţví viđ 500 áhorfendum á leiknum gegn framvísun neikvćđs hrađprófs.

Strákarnir unnu frábćran sigur í síđasta heimaleik og ţar munađi heldur betur um frábćran stuđning ykkar í stúkunni. Viđ ćtlum okkur ađ gera enn betur um helgina gegn sterku liđi Hauka og til ţess ţurfum viđ öll ađ leggjast á eitt.

Kćru KA-menn, gerum ţetta saman og sćkjum tvö stig. Hlökkum til ađ sjá ykkur í stúkunni, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband