6 frá KA og KA/Ţór í Hćfileikamótun HSÍ

Handbolti
6 frá KA og KA/Ţór í Hćfileikamótun HSÍ
Glćsilegir fulltrúar okkar í Hćfileikamótuninni

Hćfileikamótun HSÍ og Bláa Lónsins fer fram í ţriđja skiptiđ í vetur helgina 28. febrúar til 1. mars nćstkomandi. Ţar munu strákar og stelpur fćdd 2006 ćfa undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Dögg Bragadóttur og fá ţar smjörţefinn af ţví hvernig yngri landsliđ HSÍ ćfa hverju sinni.

Búiđ er ađ skera hópinn niđur frá fyrri ćfingahópum og voru nú valdir 5 strákar úr starfi KA og ein stelpa úr KA/Ţór. Fulltrúar okkar eru ţau Dagur Árni Heimisson, Hugi Elmarsson, Jens Bragi Bergţórsson, Magnús Dagur Jónatansson, Óskar Ţórarinsson og Hekla Halldórsdóttir.

Viđ óskum ţeim til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis nćstu helgi. Ţetta framtak er klárlega gulrót fyrir iđkendur okkar til ađ halda áfram ađ gera sitt besta og á HSÍ hrós skiliđ fyrir framtakiđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband