Viđburđur

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak | Tennis og badminton - 14:00

88 ára afmćlisfagnađur KA á sunnudaginn kl. 14.00

Á sunnudaginn nćstkomandi (10. janúar) mun vera haldiđ upp á 88 ára afmćli KA og er ţér bođiđ!

Veislan hefst kl. 14:00 upp í KA-heimili međ hátíđardagskrá og ţegar dagskrá er lokiđ verđur bođiđ upp á kökur og kaffi fyrir gesti og gangandi.  

KA mun taka viđ endurnýjun viđurkenningar á fyrirmyndarfélagi ÍSÍ og rćđurmađur dagsins mun vera rithöfundurinn Arnar Már Arngrímsson.

Ţá verđur kjöri íţróttamanns KA lýst og landsliđsfólk mun vera heiđrađ. Ţá verđur Böggubikarinn afhentur

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband