90 ára afmćli KA 13. janúar

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton
90 ára afmćli KA 13. janúar
2018 er merkisár hjá okkur KA mönnum!

90 ára afmćli KA verđur haldiđ međ pompi og prakt í KA-Heimilinu ţann 13. janúar nćstkomandi. Ţađ er ljóst ađ ţetta verđur veisla sem enginn tengdur félaginu vill missa af. Glćsileg veislumáltíđ frá Bautanum verđur á bođstólum og ţá munu Páll Óskar, Eyţór Ingi, Hamrabandiđ, Vandrćđaskáld, Siggi Gunnars og fleiri halda uppi stuđinu!

Miđasalan er í fullum gangi í KA-heimilinu eđa í gegnum netfang hjá Siguróla (siguroli@ka.is) og Gunna Nella (gunninella@outlook.com). Ekki hika viđ ađ bóka miđa á ţessa mögnuđu skemmtun, hlökkum til ađ sjá ykkur á ţessum merku tímamótum, áfram KA!

Ţá bendum viđ á ađ Hótel KEA býđur KA mönnum upp á tilbođ um afmćlishelgina 12.-14. janúar. Eins manns herbergi á 12.900 kr. og tveggja manna herbergi á 16.100 kr. og er morgunverđur innifalinn. Nefniđ 90 ára afmćli KA viđ pöntun.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband