Ađalfundir deilda

Almennt
Ađalfundir deilda
Ađalfundir í mars

Ađalfundir allra deilda verđa í vikunni 27-31 mars.  Samkvćmt lögum félagsins skulu ađalfundir deilda og félagsins haldnir í mars ár hvert og hann auglýstur međ minnst viku fyrirvara.  

Dagskrá ađalfundar:

1. Formađur setur fundinn 
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 
3. Skýrsla stjórnar 
4. Reikningar félagsins lagđir fram til samţykktar 
5. Lagabreytingar 
6. Ákvörđun árgjalda 
7. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskođenda - skođunarmanna. 
8. Kosning nefnda. 
9. Önnur mál.

Dagsetningar fyrir ađalfundi verđur sem hér segir:

Ađalfundur Blakdeildar verđur haldinn ţriđjudaginn 28 mars kl 19.00

Ađalfundur Knattspyrnudeildar verđur haldinn ţriđjudaginn 28 mars kl 20.00

Ađalfundur Spađadeildar verđur haldinn miđvikudaginn 29 mars kl 19.00

Ađalfundur handknattleiksdeildar verđur haldinn miđvikudaginn 29 mars kl 20.00

Ađalfundur félagsins verđur svo haldinn fimmtudaginn 30 mars kl 18.00

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband