Ađalfundur KA 24. apríl

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton

Ađalfundur KA verđur haldinn í KA-Heimilinu ţriđjudaginn 24. apríl nćstkomandi klukkan 18:00. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem hafa áhuga enda mikilvćgir tímar framundan hjá félaginu. Venjuleg ađalfundarstörf á dagskrá.

Fyrir liggja breytingatillögur á lögum félagsins og má sjá ţćr hér fyrir neđan (breytingar í rauđu):

6. gr.

Knattspyrnufélagi Akureyrar skal skipt í deildir. Fjöldi deilda fer eftir fjölda íţróttagreina sem hjá félaginu eru stundađar. Ađalstjórn félagsins skal vinna eftir skipuriti sem endurskođađ skal eftir ţörfum. Hver deild skal vera fjárhagslega sjálfstćđ og annast daglegan rekstur innan ţess ramma sem ađalstjórn og fjárhagsráđ setur hverju sinni. Hver deild hefur tekjur af ágóđa móta og kappleikja í viđkomandi grein svo og annarri fjáröflun sem hún tekur sér fyrir hendur í samráđi viđ ađalstjórn. Ađ öđru leyti lúta deildirnar sameiginlegri ađalstjórn félagsins, sem fer međ ćđsta vald í málum ţess milli ađalfunda. Ákvörđun um stofnun nýrrar deildar innan félagsins verđur ađeins tekin á ađalfundi.

Tillaga ađ 6. grein verđi svona:

Knattspyrnufélagi Akureyrar skal skipt í deildir. Fjöldi deilda fer eftir fjölda íţróttagreina sem hjá félaginu eru stundađar. Ađalstjórn félagsins skal vinna eftir skipuriti sem endurskođađ skal eftir ţörfum. Hver deild skal vera fjárhagslega sjálfstćđ og annast daglegan rekstur innan ţess ramma sem ađalstjórn og fjárhagsráđ setur hverju sinni. Hver deild hefur tekjur af ágóđa móta og kappleikja í viđkomandi grein svo og annarri fjáröflun sem hún tekur sér fyrir hendur í samráđi viđ ađalstjórn. Ađ öđru leyti lúta deildirnar sameiginlegri ađalstjórn félagsins, sem fer međ ćđsta vald í málum ţess milli ađalfunda. Ađalstjórn félagsins er heimilt ađ stofna nýjar deildir berist félaginu skriflega ósk ţess efnis. Ađalstjórn skal bođa til félagsfundar svo fljótt sem verđa má ţar sem stofnun deildar skal stađfest međ tilskildum meirihluta skv. 12. gr. laga félagsins. (19. grein í gömlu lögunum fellur út)

Verđi breyting á gr. 6 samykkt fellur 19 greint út úr lögunum

19. gr.

Komi fram óskir međal félagsmanna um stofnun nýrrar íţróttdeildar innan félagsins, skal senda ađalstjórn félagsins ţćr skriflega, undirritađar af minnst 100 atkvćđisbćrum félögum. Er stjórninni ţá skylt ađ leggja ţćr fyrir nćsta reglulegan ađalfund félagsins. Samţykki ađalfundur stofnun nýrrar deildar, međ tilskildum meirihluta skv. 9. gr., skal ađalstjórn sjá um ađ bođa til stofnfundar, sem skal fara fram eftir reglum ţeim sem gilda um ađalfundi deilda.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband