Ađalfundur Ţórs/KA verđur 14. maí

Fótbolti

Ađalfundur Ţórs/KA fyrir starfsáriđ 2019 verđur haldinn í Hamri fimmtudaginn 14. maí og hefst hann klukkan 19:00. Á dagskrá verđa venjuleg ađalfundarstörf og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla sem áhuga hafa til ađ mćta og kynna sér stöđuna á kvennastarfinu okkar.

Ţess má til gamans geta ađ ţetta verđur í fyrsta skiptiđ sem Ţór/KA verđur međ sjálfstćđan ađalfund.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband