Ađalstjórn KA fékk úthlutađan styrk frá KEA

Almennt

KEA afhenti á dögunum styrki úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi félagsins og var ađalstjórn KA međal ţeirra sem fékk úthlutađ úr sjóđnum. Einnig fékk kvennastarf Ţórs/KA í knattspyrnu úthlutađan góđan styrk.

Ţá fengu nokkrir ungir afreksmenn einnig góđan styrk en međal ţeirra voru ţau Karen María Sigurgeirsdóttir (knattspyrna), Svavar Ingi Sigmundsson (handbolti) og Dofri Vikar Bragason (júdó).

Viđ í KA erum gríđarlega ţakklát fyrir styrkinn og ljóst ađ tilvera sjóđsins skiptir gríđarlega miklu máli í uppbyggingu íţrótta- og tómstundamála hér á Norđurlandi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband