Viđburđur

Almennt - 11:00

Ađventugrautur í KA-heimilinu

Ađventugrautur verđur í KA-heimilinu á laugardaginn milli kl. 11:00 og 13:00. Ţetta er fastur liđur í starfinu hjá okkur og til ţess gerđur ađ fá fólk í húsiđ okkar, sýna sig og sjá ađra og bragđa á frábćrum grjónagraut í bođi hússins. Fulltrúar deilda félagsins verđa á stađnum og einhver KA-varningur verđur til sölu. Sjáumst sem flest á laugardaginn! 

Ekki nóg međ ađ grauturinn verđi reiddur fram milli 11 og 13 ţá er stórt krakkablakmót í KA-heimilinu um helgina. Ţannig ţađ er um ađ gera ađ láta sjá sig í KA-heimilinu á laugardagin. Allir hjartanlega velkomnir.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband