Flýtilyklar
Ćfingatafla handknattleiksdeildar 2024-2025
Handboltinn er ađ fara á fullt og hefjast ćfingar samkvćmt ćfingatöflu mánudaginn 26. ágúst nćstkomandi. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem hafa áhuga á ađ kíkja á ćfingu og prófa ţessa stórskemmtilegu ţjóđaríţrótt íslendinga.
Handboltinn kynnir í fyrsta sinn árgjöld, ţ.e.a.s. ađ tímabiliđ er heilt ár. Frá ágúst 2024 til júlí 2025 međ fyrirframuppgefnum sumarfríum, jólafríum og öđru slíku. Ţetta ţýđir ađ ekki ţurfi sérstaklega ađ skrá á sumar eđa haustćfingar og fólk getur séđ á dagatali deildarinnar sem gefiđ verđur út á nćstu dögum hvenćr er frí frá hefđbundnum handboltaćfingum. Ćfingataflan sem tekur gildi núna 26.ágúst gildir út maí, og svo verđa ađrir ćfingatímar nćsta sumar.
Eins og viđ kynntum í gćr er nýr yfirţjálfari handknattleiksdeildar KA hann Svavar Ingi Sigmundsson, iđulega kallađur Svabbi. Síminn hjá honum er 864-8899 og tölvupóstfangiđ svavar@ka.is.
Ekki hika viđ ađ hafa samband ef ţiđ hafiđ einhverjar spurningar eđa athugasemdir. Annars fara öll samskipti í gegnum Sportabler. Styrktarţjálfari er Egill Ármann Kristinsson.
Smelltu á töfluna til ađ sjá hana stćrri
Ćfingagjöld o.fl.
- Skráning iđkenda, greiđsla ćfingagjalda og öll upplýsingamiđlun fer nú fram í gegnum Sportabler.
- Kerfiđ er afar einfalt í notkun og ef einhver lendir í vandrćđum međ kerfiđ bendum viđ á ţjónustuver hjá Sportabler.
- Međ ţví ađ fćra ćfingagjöldin yfir einföldum viđ starfiđ međ ţví ađ hafa allt á sama stađ, gjöld, skráningar og upplýsingamiđlun.
- Ađstandendur hafa góđa yfirsýn yfir stöđu skráninga í Sportabler appinu.
-
Systkinaafsláttur er 10% og millideildaafsláttur hjá KA er 10%. Kerfiđ sér um ađ reikna afsláttinn eins og viđ á.
Smelliđ á https://sportabler.com/shop/KA til ađ fara á skráningarsíđu KA.
Almennt um ćfingagjöld hjá yngri flokkum KA og KA/Ţórs í handbolta.
Skilyrđi er ađ skráning sé framkvćmd í upphafi tímabils.
Almennt eru leyfđir prufutímar í samkomulagi viđ ţjálfara.
Mikilvćgt er ađ hafa samband viđ Unglingaráđ ef um fjárhagserfiđleika er ađ rćđa og finna úrlausn sem leiđir til áframhaldandi ţátttöku iđkandans.
Ef iđkandi hćttir á miđju tímabili eru gjöldin ekki endurgreidd. Hćgt er ađ sćkja um undanţágu frá ţessu til Unglingaráđs. Ekki er heimilt ađ endurgreiđa Tómstundaávísun Akureyrarbćjar.