Ćfingatafla sumarsins tekur gildi 5. júní

Fótbolti

Knattspyrnusumariđ er ađ fara á fullt og tekur ćfingatafla yngri flokka gildi á morgun, miđvikudaginn 5. júní. Allir flokkar ćfa alla virka daga í sumar fyrir utan 8. flokk sem ćfir mánudags til fimmtudags.

Ađalbjörn Hannesson er yfirţjálfari yngri flokka og er hćgt ađ senda honum línu ef einhverjar spurningar eru í alli@ka.is.

Opiđ er fyrir skráningu iđkenda í NÓRA, ka.felog.is.

Hćgt er ađ dreifa greiđslum í Nóra í allt ađ 3 mánuđi. Ef ţörf er á lengri dreifingu eđa semja um greiđslur ţarf ađ hafa samband á fotbolti@ka.is 

Systkinaafláttur er 10% af hverju systkini - ţriđja barn ćfir frítt og ţarf sú skráning ađ fara í gegnum Örnu Ívarsd. arna@ka.is

KA millideildaafsláttur 10%

Tómstundaávísun Akureyrarbćjar er kr 30.000 fyrir áriđ 2018.

Ef valiđ er ađ greiđa međ greiđsluseđli/um leggjast 390 kr viđ hvern seđil í seđilgjald. Viđ mćlum ţví međ ţví ađ greitt sé međ kreditkorti, en ţá leggst engin kostnađur viđ greiđsluna.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband