vintraheimskn til Gambu

Almennt
vintraheimskn til Gambu
Peddi a prufa feramta drengjanna

Eftir nokkra vikna undirbning, sprautur, blusetning og google-vinnu erum vi mttir flugvllinn Banjul rtt fyrir mintti. milli ess sem vi reynum a n andanum og urrka svitann r andlitinu reynum vi a sj gegnum flugstina hvort a s ekki rugglega einhver mttur a taka mti okkur. Er vi komum gegnum tollinn eru ar mttur rmlega 20 manna frur hpur jlfara, stjrnarmanna og leikmanna a taka mti okkur.

arna var strax ljst a vi urftum ekki a hafa neinar hyggjur a ekki yri hugsa vel um okkur essari fer. Vi fum a gista heima hj forseta flagsins sem er lka rherra og v ttum vi ekkert a lta a trufla okkur a 2 lgreglujnar fullum skra yru fyrir utan heimili allan tmann.

Hawks FC eru nverandi bikarmeistara og v yri forvitnilegt fyrir okkur a f a upplifa eitthva allt anna en vi erum vanir hr heima. Hawks FC reka 3 li meistaraflokki (1 li hverri deild 1,2 og 3 deild) og m segja a asturnar sem eir vinna su a minnsta framandi. Er vi mtum fyrstu fingu eru leikmenn tveggja lia mttir ea htt 60 leikmenn, vi hfum 2 mrk, 8-9 bolta og nokkrar keilur. trlegt en satt gengur etta allt upp, menn fa sandvelli sem er me sm grasbala rum kantinum, sklakrakkar r hverfinu stytta sr lei yfir vllinn og jafnvel 3-4 geitur lka en a truflar menn ekki neitt. arna eru menn komnir saman til ess a gera a besta r v sem menn hafa og gera a bara nokku vel.

Vllurinn

fingarnar ganga nokku vel og koma margir leikmenn okkur vart me tkni sinni og nokku ljst a eir hafa ra me sr aeins ruvsi tkni en vi erum vanir. Leikmenn til a mynda lyfta boltanum oft upp stainn fyrir a taka hann niur ur en skoti er teki lofti (volley) v truflar sandurinn ig ekki skotinu. Mikill hrai og tkni eirra stutta spilinu er flott enda sum vi drengi t um allt a leika sr ftbolta. gast ekki fari niur strnd n ess a rekast 10-20 strka ftbolta og greinilegt a huginn ftbolta er mikill og eflaust einhverjir sem hugsa hann sem mguleika t r ftktinni sem eir ba vi.

Laugardagurinn rennur upp og klbburinn bur okkur rslitaleik Super Nawettan sem g get lti tskrt anna en kvena hverfiskeppni sem endar essum rslitaleik sem er einn strsti knattspyrnuleikur sem haldinn er r hvert. Oftast eru a koma milli 10-15.000 manns ennan leik og hann haldinn jarleikvangi eirra Gambumanna. Skemmst er fr v a segja a vi hfum aldrei lent rum eins leik, urftum a troa okkur gegnum vlkann hp af flki til a komast inn og voru ltin orin a mikil rtt fyrir leik a formaur gambska knattspyrnusambandsins tti miklu vandrum me a komast inn. Vllurinn tekur um 21.000 manns stkur en voru menn a skjta a a um 25.000 mann hefu mtt leikinn. Lgreglan/gslan r lti sem ekki neitt vi horfendur egar eir voru a koma inn vllinn. Svakaleg stemming var vellinum, htt 100 manns urftu lknishjlp a halda v rengslin og hitinn stkunni var a mikill, sjkrablar keyrandi fram og til baka eftir hlaupabrautinni en alltaf hlt leikurinn samt fram rtt fyrir ll essi lti stkunni. Leikurinn endai vtaspyrnukeppni, en um lei og hn var bin trum vi okkur aftur gegnum stkuna og t v vi treystum okkur ekki til a vera yfir verlaunaafhendingunni.

rslitaleikurinn

ferinni var okkur bi boi fund me forseta knattspyrnusambandsins og rherra, hugi eirra slenskri knattspyrnu var greinilegur og fannst eim rangur landslia okkar trlegur og tluu eir srstaklega um frkinn sigur okkar Englendingum sasta sumar. eir sgust geta lrt miki af slenskri knattspyrnu og vonandi vri essi heimskn okkar bara ein af mrgum og sku ess a heimsknin opnai mguleikann samstarfi framtinni.

Leikmenn Hawks FC urfa a leggja miki sig fyrir rtt sna. eir urfa a ferast til og fr fingum og me llu m tla a leikmenn urfi a eya 4-5 klst hverja fingu og stta sig vi a ferast ar sem eru jafnvel 30 leikmenn 17 manna bl. Leikmenn f sm styrk fr flaginu til ess a sinna ftbolta sem er bilinu 2.000-5.000 kr per mnu. Flestir leikmenn eru aldrinum 15-25 ra enda urfa eldri leikmenn a lta vinnu ganga fyrir og htta v mun fyrr en vi ekkjum.

Gaman er a segja fr v a nna um helgina unnu okkar menn Meistarar meistaranna eftir vtaspyrnukeppni og v hafa menn vonandi skemmt sr vel um helgina.

Leikmenn fr Hawks FC hafa veri a koma sr fyrir vsvegar Evrpu og eru nna nokkrir ungir leikmenn talu og Belgu auk ess sem einn fyrrum leikmaur eirra og okkar hann Ibra Jagne spilai a sjlfsgu hr landi. a er alveg ljst heimskn okkar arna t a a vru nokkrir leikmenn arna sem gtu vel stai sig Evrpu en vissulega vera grarlega vibrigi fyrir a koma r hitanum og v umhverfi sem eir alast upp vi Gambu yfir til Evrpu ef af yri. Vi lrum margt heimskn okkar og komum a minnsta reynslunni rkari heima, jkvari og tilbnir barttuna sem framundan er hj okkar flagi v egar allt kemur til alls hfum vi a alveg helvti gott hrna heima.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | Hafa samband