Viđburđur

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak | Tennis og badminton - 14:00

Afmćlisfagnađur KA á sunnudaginn

Á sunnudaginn kemur verđur KA 89 ára gamalt félag. Ađ ţví tilefni blásum viđ til afmćlisfagnađar og ţér er bođiđ. Veislan hefst kl. 14:00 og verđur međ hefđbundnu sniđi.

Kjöri íţróttamanns KA verđur lýst, Böggubikarinn verđur afhentur og landsliđsfólk verđur heiđrađ. Rćđumađur dagsins er ţingmađurinn og KA-mađurinn, Logi Már Einarsson. 

Ađ dagskrá lokinni verđur bođiđ upp á glćsilegar veitingar í formi marengs- og rjómatertna. Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband