Afmćliskaffi fór fram í gćr | Alexander, Berenika og Karen María fengu Böggubikarinn

Almennt | Júdó
Afmćliskaffi fór fram í gćr | Alexander, Berenika og Karen María fengu Böggubikarinn
Karen María, Alexander og Marek, fađir Bereniku

Húsfyllir var á afmćliskaffi KA sem fram fór í gćr í KA-heimilinu. KA fagnar í dag 90 ára afmćli sem haldiđ var uppá í gćr og aftur á laugardaginn nćsta.

Dagskráin var međ hefđbundnu sniđi en Hrefna G. Torfadóttir, formađur, fór yfir áriđ 2017 og minntist m.a. látinna félaga og helstu afreka KA innan sem utanvallar. Ingvar Gíslason, varaformađur KA, las upp annála deilda og voru landsliđsmenn KA heiđrađir međ rós. Katrín Káradóttir var rćđumađur dagsins og í lok dagskrárinnar var Böggubikarinn afhentu. Alexander Heiđarsson, júdó, var hlutskarpastur međal drengjanna en ţćr Berenika Bernat og Karen María Sigurgeirsdóttir voru jafnar í tveimur kosningum hjá stúlkunum og deila ţćr ţví bikarnum.

Ţađ verđur ađ minnast á frábćra mćtingu félagsmanna en yfir 300 manns lögđu leiđ sína í KA-heimiliđ og tóku ţátt í deginum međ okkur, ásamt ţví ađ gćđa sér á dýrindis kökuhlađborđi. 

Smelltu hér til ađ skođa fleiri myndir frá afmćliskaffinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband