Ágúst Stefánsson ráđinn markađs- og viđburđarstjóri KA

Almennt

Ágúst Stefánsson hefur veriđ ráđinn sem markađs- og viđburđarstjóri félagsins og verđur hann deildum félagsins innan handar varđandi alla viđburđi/leiki á ţeirra vegum. Einnig mun hann sjá um kynningu félagsins í gegnum heimasíđu félagsins, samfélagsmiđla, KA-TV, Podcast o.s.frv. Međ ţessu er ađalstjórn ađ efla allt utanumhald um félagiđ og styđja um leiđ viđ allar deildir innan félagsins.

Ágúst hefur nú ţegar hafiđ störf enda mikiđ framundan hjá félaginu eins og kynningarkvöld fyrir Pepsideildina, Öldungur, úrslitakeppni í blaki og úrslitakeppni í handbolta og ţví er Gústa bara hent beint í djúpu laugina en félagiđ vćntir mikils af störfum Gústa í framtíđinni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband