Áki Egilsnes framlengir um tvö ár

Handbolti
Áki Egilsnes framlengir um tvö ár
Haddur formađur, ásamt Áka og Stefáni Árnasyni

Fćreyingurinn Áki Egilsnes hefur framlengt samning sinn viđ KA um tvö ár.

Áki skrifađi undir nýjan samning nú í hádeginu og eru ţetta miklar gleđifregnir. Áki hefur leikiđ vel međ KA í vetur en hann hefur átt viđ nokkur meiđsli ađ stríđa og ekki geta beitt sér ađ fullu í öllum leikjum.

Hann er örvhent skytta og er drjúgur viđ markaskorun ţegar sá gállinn er á honum. Áki er einnig í fćreyska landsliđinu í handbolta. Hann er ađeins 22 ára gamall og á ţví framtíđina fyrir sér.

Áki verđur liđsmađur KA út tímabiliđ 2020, eđa nćstu tvö árin! Ţessi samningur er mikilvćgt skref fyrir komandi ár í handboltanum hjá KA.

Von er á fleiri leikmannafréttum og framlengingum nćstu daga og vikur hjá KA. Fylgist vel međ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband