Áki og Martha best í handboltanum

Handbolti
Áki og Martha best í handboltanum
Dagur, Martha og Ásdís međ verđlaun sín

Lokahóf handknattleiksdeildar KA fór fram um helgina og ríkti mikil gleđi á svćđinu enda tryggđi bćđi karlaliđ KA og kvennaliđ KA/Ţórs sér sćti í deild ţeirra bestu međ frábćrum árangri á nýliđnu tímabili. Eins og venja er voru ţeir sem stóđu uppúr verđlaunađir.

Hjá strákunum var Áki Egilsnes valinn besti leikmađur tímabilsins en hann var einmitt markahćsti leikmađur tímabilsins og var mikill stígandi í leik hans í vetur. Dagur Gautason var valinn sá efnilegasti en hann var algjör lykilmađur í KA liđinu í vetur ţrátt fyrir ađ vera nýlega orđinn 18 ára.

Hjá stelpunum ţá var Martha Hermannsdóttir valin besti leikmađurinn en hún eins og svo oft áđur fór fyrir liđinu sem vann öruggan sigur í Grill 66 deildinni og fór í undanúrslit Bikarkeppninnar. Ásdís Guđmundsdóttir var svo valin efnilegasti leikmađur liđsins en hún var frábćr á línunni í vetur og leikur međ U-20 árs landsliđi Íslands.

Viđ óskum ţeim ađ sjálfsögđu til hamingju međ verđlaun sín og ţökkum ykkur einnig öllum fyrir frábćran stuđning á tímabilinu og hlökkum svo til ţegar handboltinn fer aftur af stađ í haust.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband