Viđburđur

Handbolti - 20:00

Akureyri - KA í dag klukkan 20:00

Athugiđ ađ leiknum seinkar um hálftíma, til klukkan 20:00 ţar sem dómarar leiksins verđa seinir fyrir, koma akandi ađ sunnan.

KA sćkir Akureyri Handboltafélag heim í Íţróttahöllina á Akureyri á ţriđjudaginn kl. 20:00.

Ţetta er toppslagurinn í Grill66-deild karla en einu stigi munar á liđunum. Síđast ţegar ađ ţessi liđ mćttust var KA dćmdur 10-0 sigur eftir ađ Akureyringar tefldu fram ólöglegum leikmanni. 

Leikurinn hefst 20:00 og húsiđ opnar 18:00. Ljóst er ađ ţađ ţarf ađ mćta snemma til ađ fá sćti en ţegar liđin mćttust í KA-heimilinu í haust komust fćrri ađ en vildu en 1200 manns sáu leikinn.

Rétt er ađ benda á ađ ţađ kostar 1000kr inn á völlinn. Frítt fyrir 15 ára og yngri.

Allir ađ mćta í gulu og hvetja KA til sigurs!!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband