Aleksandar Trninic skrifar undir nýjan samning viđ KA

Almennt | Fótbolti
Aleksandar Trninic skrifar undir nýjan samning viđ KA
Aleksander skorađi fallegasta mark sumarsins

Ţau gleđitíđindi voru ađ berast ađ Aleksandar Trninic hefur kvittađ undir nýjan tveggja ára samning viđ KA. Aleksandar kom til félagsins á vormánuđum ţessa árs og lék međ KA í Inkassodeildinni í sumar.

Aleksandar lék feikilega vel međ KA í sumar. Hann byrjađi rólega en óx ásmeginn ţegar leiđ á sumariđ og verđur ekki tekiđ af honum ađ hann var einn af betri mönnum liđsins ţegar líđa tók á sumariđ.

Hann vann ótal marga skallabolta og tćklingar inn á miđjunni fyrir KA liđiđ og barđist eins og ljón í hverjum einasta leik. Aleksandar skorađi fjögur mörk og međal annars mark sumarsins á móti Leikni F í ţeim 19 leikjum sem hann spilađi í deildinni og fékk 6 gul spjöld og eitt rautt.

Ţađ er mikiđ gleđiefni ađ Aleksandar hafi skrifađ undir nýjan samning enda áhersla lögđ á ţađ ađ halda ţví sterka liđi sem viđ erum međ saman fyrir átökin í Pepsi-deildinni á nćsta ári.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband