Alexander keppir á Danish Open

Júdó

Alexander Heiđarsson mun halda til Danmerkur á morgun ţar sem hann mun taka ţátt í Opna danska meistaramótinu í júdó. Hann fer til Danmerkur ásamt fimm öđrum landsliđsmönnum á vegum Júdósambands Íslands en keppir einn fyrir KA. Mótiđ er feiknar sterkt. Mótherjar hans eru ekki ađeins sterkustu júdómenn Skandinavíu heldur einnig Hollands og Bretlandseyja. Alexander keppir í flokki fullorđinna í -60kg á laugardeginum og á sunnudaginn keppir hann í undir 21 árs einnig í -60 kg. en sjálfur er hann 17 ára. Ađ móti loknu dvelur hann í ćfingabúđum fram á miđvikudag.
Sýnt verđur beint frá mótinu og verđur slóđina ađ finna á netinu á laugardaginn. Mótiđ fer fram í Vejle.

Hér er slóđin ţar sem finna má útsendinguna: https://www.facebook.com/MatsumaeCup.DanishOpen/
http://danishopenjudo.dk/


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband