Alexander tekur ţátt í Olympic Training Camp

Júdó
Alexander tekur ţátt í Olympic Training Camp
Íslensku landsmennirnir

Alexander Heiđarsson er međal hóps landsliđsmanna í júdó sem dvelur nú viđ ćfingar í Mittersill í Austurríki. Búđirnar heita Olympic Training Camp og eru alţjóđlegar ćfingabúđir og međ ţeim sterkustu sem haldnar eru ár hvert. Ađ venju eru allir bestu júdómenn og konur heims á međal ţátttakenda.

Ţessar ćfingabúđir koma sér vel í undirbúningi okkar manna fyrir Reykjavík Judo Open sem haldiđ verđur í Laugardalshöllinni 26. janúar og önnur verkefni sem fyrirhuguđ eru í framhaldi af ţví eins og Grand Slam í París og Dusseldorf og svo Matsumae Cup í Danmörku.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband