André Collin tekur viđ stjórn karlaliđs KA

Blak
André Collin tekur viđ stjórn karlaliđs KA
André stýrir liđinu út tímabiliđ

Filip Pawel Szewczyk hefur ákveđiđ ađ taka sér frí frá ţjálfun meistaraflokks karla og mun í kjölfariđ einbeita sér ađ ţví ađ spila međ liđinu auk ţess sem hann mun áfram sinna ţjálfun yngri flokka félagsins.

André Collins dos Santos mun taka viđ stjórn liđsins út tímabiliđ en Collin er 41 árs gamall Brasilíumađur sem kom til KA fyrir veturinn í vetur og mun áfram spila međ liđinu. Viđ bindum miklar vonir viđ André en hann hefur komiđ vel inn í félagiđ og er ákaflega sigursćll sem ţjálfari undanfarin ár á Spáni.

Viđ ţökkum Filip kćrlega fyrir hans framlag en hann hefur veriđ potturinn og pannan í blakstarfi KA undanfarin ár og ákaflega jákvćtt ađ njóta áfram krafta hans.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband