Angantýr Máni framlengir viđ KA út 2022

Fótbolti
Angantýr Máni framlengir viđ KA út 2022
Frábćrt ađ halda Angantý innan okkar rađa

Angantýr Máni Gautason framlengdi í dag samning sínum viđ knattspyrnudeild KA út sumariđ 2022. Angantýr sem verđur tvítugur á nćstu dögum er uppalinn hjá félaginu og er bćđi öflugur leikmađur sem og flottur karakter utan vallar.

Angantýr lék međ Magna í Inkasso deildinni síđasta sumar og lék alls 15 leiki međ ţeim í deild og bikar. Sumariđ ţar áđur lék hann međ Dalvík/Reyni í 3. deildinni og ađstođađi ţar liđiđ viđ ađ vinna sigur í deildinni.

Ţađ eru ákaflega jákvćđar fréttir ađ halda Angantý innan okkar rađa og ćtlumst viđ til mikils af honum nćstu árin.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband