Anna Rakel í A-landsliđiđ og Karen María í U19

Fótbolti
Anna Rakel í A-landsliđiđ og Karen María í U19
Anna Rakel og Karen María eru magnađar

Anna Rakel Pétursdóttir var valin í A-landsliđ Íslands í knattspyrnu sem tekur ţátt í Pinatar Cup í byrjun mars en Ísland mćtir ţar Norđur Írlandi, Skotlandi og Úkraínu. Anna Rakel sem leikur í dag međ IK Uppsala í Svíţjóđ hefur leikiđ 6 landsleiki fyrir Ísland.

Ţá var Karen María Sigurgeirsdóttir valin í U19 ára landsliđ Íslands sem mun leika ćfingaleiki á La Manga á Spáni dagana 5.-9. mars. Ţar mun íslenska liđiđ mćta Sviss, Ítalíu og Ţýskalandi. Leikirnir eru liđur í undirbúningi liđsins fyrir milliriđla undankeppni EM.

Viđ óskum stelpunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis í komandi verkefnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband